Veiðifélag Staðarár Steingrímsfirði
  • Heim
  • Um Staðará
    • Veiðidagar 2025
    • Kort af ánni og veiðistöðum
    • Veðrið
    • Samband
  • Veiðibók
    • 2025 Skráning og skil veiðileyfa
    • Tafla: Samband lengdar og þyngdar á laxi
    • Veiðitölur 2025
    • Veiði fyrri ára
  • Veiðireglur !

Kort með nöfnum og númerum veiðistaða:

Kort af veiðistöðum
Kort af Staðará í Steingrímsfirði með nöfnum og númerum veiðistaða.
Sæktu kortið sem PDF skrá með því að smella á myndina af kortinu, tengilinn fyrir neðan eða smámyndina:
Staðará í Steingrímsfirði - kort af veiðistöðum.pdf
File Size: 3241 kb
File Type: pdf
Download File

Einungis er veitt á flugu í Staðará og sleppa skal öllum fiski sem mælist lengri en 70 cm. Undanfarin ár hefur bleikja lítt sýnt sig í Staðará en áður var áin þekkt fyrir mikla bleikjuveiði.
Landeigendur skipta með sér veiðidögum eftir fyrirfram ákveðnu skipulagi. Aðalfundur hvers árs samþykkir að vori veiðiskipulag ársins. 

© Veiðifélag Staðarár í Steingrímsfirði.
Powered by Create your own unique website with customizable templates.